Please click on the image to the left to download the Supplementary Regulation for the event.
Please make sure the vehicle you enter is in accordance with the list of eligible vehicles FIA publishes. The current list can be found here. Should the vehicle not be on the list please contact the organisers.
Remember when you register, you need to download the 2025 – Driver Declarations and Undertakings and sign that. Please note do not forget to tick the box on the last page of this document.
Sérreglur keppninnar er hægt að hlaða niður með því að smella á forsíðumyndina hér til vinstri.
Keppnisreglurnar eru á ensku vegna þess að þessi keppni er hluti af Bridgestone FIA EcoRally Cup 2025, sem er heimsmeistarakeppni í þessari tegund keppnisaksturs.
FIA hefur gefið út lista yfir hvaða bifreiðar eru gjaldgengar til keppni og er hægt að nálgast hann hér. Sjáir þú ekki bifreið þá er þú vilt skrá, þá endilega verið í sambandi við okkur – sjá lang efst til vinstri á þessari síðu.
Í síðasta lagi í keppnisskoðun þurfa keppendur að hafa fyllt út sérstaka yfirlýsingu og undirrita, en hægt er að nálgast hana gegnum þennan hlekk. Muna eftir að tikka í boxið á síðustu síðunni.