The route of each leg is made public to each crew when the roadbook is distributed 30 minutes before the starting time of each car for that leg.
However, what we can say is the competition will be driven from Reykjavik and thus we will restrict ourselves to the south western quadrant of Iceland. The competition will be in two sections, each section is around 300 km, split into two legs. The total distance is just shy of 600 km, with regularities being approximately 400 km.
More information is to be found in the (draft) Supplementary Regulations for the event.
Leið hvers leggjar er gerð kunn þegar leiðarbók er afhent áhöfninni, 30 mín. fyrir þeirra ætlaðan brottfarartíma inná legginn. Keppnin er ekin út frá Reykjavík og mun er því takmörkuð við suðvestur horn landsins. Keppnin er í tveimur hlutum þar sem hvor hluti er kringum 300 km og ekinn í tveimur leggjum. Heildarlengd keppninnar er rétt innan við 600 km, þar af eru kringum 400 km af keppnisleiðum.
Meiri upplýsingar er að finna í sérreglum keppninnar, sem gefnar eru út fyrir keppnina.